F.A.Q
Algengar spurningar
Fyrir viðskiptavini & gesti svæða
MyParking þjónustar rekstraraðila bílastæða víðs vegar um landið og aðstoðar þá við að innheimta gjald fyrir notkun á innviðum þeirra. Það felur í sér m.a. að stofna og gefa út kröfur á gesti sem ekki greiða fyrir viðeruna, veita upplýsingar um þær og leysa úr þeim málum sem geta komið upp í góðri sátt við gesti bílastæðanna.
Svæði í þjónustu MyParking ehf.
Stæði | Félag | Staðsetning |
---|---|---|
Grensásvegur 1 | Fasteignafélagið G1 ehf. | Reykjavík |
Borgartún 21 | Rekstrarfélag um sameign Borgartúni 21 | Rekjavík |
Brúarfoss | 3 fossar ehf. | Brúarfoss, Suðurlandi |
Fagradalsfjall | Hraun Lava ehf. | Geldingadalur, Reykjarnesi |
Geirsgata 11 | Rafnar ehf. | Geirsgata 11, 101 Reykjavík |
Guðrúnartún 11 | Húsfélag Guðrúnartúni 11 | Guðrúnartún 11, 105 Reykjavík |
Volcano Skáli | Landeigendafélag Ísólfsskála | Ísólfsskáli, Reykjarnesi |
Ýmislegt getur komið uppá sem veldur því að gestir fái kröfu þótt þeir hafi greitt fyrir viðveruna. Oft er rangt bílnúmer skráð fyrir greiðslunni, einstaka sinnum er greitt of seint eða einhver tæknileg vandamál. Ef svo er þá endilega hafðu samband og við leysum málið með þér hratt og örugglega.
Fljótlegasta úrlausnin er að senda okkur póst með öllum upplýsingum á adstod@myparking.is
Fyrir rekstraraðilar svæða
MyParking nýtir hugbúnað frá Parka Lausnum ehf. til eftirlits á svæðum. Hvort sem það er með myndavélum sem komið er fyrir eða út frá notkun snjallforrits sem rekstraraðilar geta nýtt til eftirlits.
Svæði sem MyParking innheimtir gjald fyrir bjóða ýmist upp á að greitt er í greiðsluvél á staðnum, í Parka appinu eða með sjálfvirkri innheimtu út frá lestri á númeraplötu ökutækja sem heimsækja svæðið.
Sendu okkur línu á rekstur@myparking.is og við verðum strax í sambandi.
Hafa samband
Við leysum málið í sameiningu